Humar

Home / Vörur / Humar

(Nephrops norvegicus)
 
Landfrystur heill humar, pakkað í 1,5 kg. eða 1 kg. umbúðir
Flokkun í 1,5 kg., stk/kg.: 1-4, 5-7, 8-10, 11-15, 16-20, 21-25, 26-35
Flokkun í 1 kg., stk/kg.: 4-7, 8-12, 13-16, 17-20 og 21-25

Landfrystir humarhalar; heilir halar í 5 lbs. öskjum og 5 öskjur í ks., lausfryst skelbrot í 5 kg. ks. og skelflettir halar í 1 kg. pokum og / eða 20 kg. ks.
Flokkun á heilum hölum og völdu skelbroti, stk/lbs: 7-9, 9-12, 12-15, 15-18, 18-24, 24-30, 30-45
Flokkun á humarskelbroti: + 20 gr.