Rammi hf. gerir út fjögur skip frá Fjallabyggð og Þorlákshöfn og starfrækir bolfisk-, flatfisk- og humarvinnslu í Þorlákshöfn og rækjuverksmiðju í Fjallabyggð.
Dótturfélög Ramma hf. eru sjávarlíftæknifélagið Primex hf., sem rekur kítósanverksmiðju á Siglufirði, Arctic Seafood Ltd. sem er sölufyrirtæki Ramma í Bretlandi.
Rammi á eignarhluti í eftirtöldum félögunum: Atlas hf., Salka-Fiskmiðlun hf., Þórsmörk ehf., Kuldaboli ehf. og Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf.