Rammi hf. gerir út fjögur skip frá Fjallabyggð og Þorlákshöfn og starfrækir bolfisk-, flatfisk- og humarvinnslu í Þorlákshöfn og rækjuverksmiðju í Fjallabyggð. Rammi hf. er eigandi sjávarlíftæknifyrirtækisins Primex hf.
Myndband frá Sólbergi ÓF 1.
Frönsk útgáfa – Þýsk útgáfa.