Rammi hf. gerir út einn frystitogara sem veiðir m.a. þorsk, ýsu, ufsa, karfa og grálúðu og framleiðir jafnframt fiskimjöl og lýsi. Einnig gerir Rammi hf. út þrjú skip og báta sem veiða m.a. humar, rækju og bolfisk sem að mestu fer til vinnslu hjá fyrirtækinu.